Vokuro
Lyrics
Bærinn minn Bærinn minn og þinn Sefur sæll í kyrrð Fellur mjöll Hljótt í húmi á jörð Grasið mitt Grasið mitt og þitt Geymir mold til vors ♪ Hjúfrar lind Leynt við brekkurót Vakir eins og við Lífi trútt Kyrrlátt kalda vermsl Augum djúps Útí himinfyrrð Starir stillt um nótt ♪ Langt í burt Vakir veröld stór Grimmum töfrum tryllt Eirðarlaus Óttast nótt og dag Augu þín Óttalaus og hrein Brosa við mér björt ♪ Vonin mín Blessað brosið þitt Vekur ljóð úr værð Hvílist jörð Hljóð í örmum snæs Liljuhvít Lokar augum blám Litla stúlkan mín
Audio Features
Song Details
- Duration
- 03:14
- Key
- 11
- Tempo
- 112 BPM